My way morðin

My way morðin

RÚV Hlaðvörp
  • Apple Podcasts Logo Iceland
    Trophy icon 103

Á árunum 2002-2012 voru framin alla vega 12 morð á Filippseyjum sem tengjast söng á laginu My Way í karaoke. Hvernig má þetta vera? Hvað þarf að skoða?


Í þessum þríleik dveljum við ekki við hvert og eitt morð heldur reynum að finna mögulegar orsakir þess að alla vega 12 menn voru myrtir á Filippseyjum þegar þeir sungu sama lagið í karaoke.


Við skoðum samfélags-strúktúr og menningu, þýðingu lagsins í filippeysku samfélagi, ást Filippseyinga á söng, karaoke sem útrás og listform, karaoke sem órjúfanlegan hluta af filippeysku samfélagi, stéttaskiptingu, nýlenduherrana Spánverja á 16. öld, kaup Bandaríkjanna á Filippseyjum í lok 19. aldar, kúgun, stolt þjóðar, áhrif raddarinnar og söngsins á tilfinningar okkar og mögulega yfirnáttúrulega krafta og andsetið lag.


Viðmælendur:

Bragi Valdimar Skúlason

Eygló Höskuldsdóttir Viborg

Hannes Þórður Hafstein Þorvaldsson

Ingibjörg Stefánsdóttir

Margrét Erla Maack

Marj Einarsson

Michael Charlston (Xiao) Chua


Lestur:

Gígja Hólmgeirsdóttir

Jóhannes Ólafsson


Dagskrárgerð, framleiðsla og hljóðvinnsla: Sigyn Blöndal

Aðstoð við framleiðslu: Gígja Hólmgeirsdóttir

Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.

Where can you listen?

Apple Podcasts Logo Spotify Logo Podtail Logo Google Podcasts Logo RSS

Episodes

Questions & Answers

How many episodes are there of My way morðin?

There are 3 episodes avaiable of My way morðin.

What is My way morðin about?

We have categorized My way morðin as:

  • Society & Culture
  • Documentary

Where can you listen to My way morðin?

My way morðin is available, among others places, on:

  • Spotify
  • Apple Podcasts
  • Podtail
  • Google Podcasts

When did My way morðin start?

The first episode of My way morðin that we have available was released 29 May 2025.

Who creates the podcast My way morðin?

My way morðin is produced and created by RÚV Hlaðvörp.