Í alvöru talað!

Í alvöru talað!

Gulla og Lydía
  • Apple Podcasts Logo Iceland
    Trophy icon 63

Í hlaðvarpinu Í alvöru talað! tölum við um allar hliðar mennskunnar með dass af fíflagangi. 

Stjórnendur hlaðvarpsins eru vinkonurnar Lydía og Gulla. Miðaldra mæður að láta móðan mása.  Lydía er sálfræðingur og jógakennari en Gulla er förðunarfræðingur, áhugaleikari og tískudrós.

Markmið hlaðvarpsins er að gera gagn í samfélaginu með því að skapa rými til þess að sameinast í mennskunni. Við tölum um allar hliðar manneskjunnar og samfélagsins. Um það sem er erfitt og það sem er auðvelt, um það sem er skemmtilegt og það sem er minna skemmtilegt í bland við það að hlæja hátt. 

Where can you listen?

Apple Podcasts Logo Spotify Logo Podtail Logo Google Podcasts Logo RSS

Episodes

Questions & Answers

How many episodes are there of Í alvöru talað!?

There are 31 episodes avaiable of Í alvöru talað!.

What is Í alvöru talað! about?

We have categorized Í alvöru talað! as:

  • Education
  • Health & Fitness
  • Self-Improvement
  • Mental Health

Where can you listen to Í alvöru talað!?

Í alvöru talað! is available, among others places, on:

  • Spotify
  • Apple Podcasts
  • Podtail
  • Google Podcasts

When did Í alvöru talað! start?

The first episode of Í alvöru talað! that we have available was released 30 May 2024.

Who creates the podcast Í alvöru talað!?

Í alvöru talað! is produced and created by Gulla og Lydía.