
Bílar, fólk og ferðir
Páll Halldór Halldórsson / Rally Palli.-
142
Rally Palli mun fá góða gesti í heimsókn til að spjalla um alls konar ferðir fólks á bílum, bæði ferðir í óbyggðum, erlendis, áætlanaferðum vöruflutningabílstjóra og hópferðamanna fyrr á tímum.
Fyrst og fremst er hlaðvarp þetta sett upp til að heiðra minningu frumkvöðlana og ekki síst til að minna okkur á notagildi bílsins.
- No. of episodes: 47
- Latest episode: 2025-06-02
- Leisure