
#52 Lög sem voru samin fyrir bíómyndir
Listamenn · 2022-10-08
HÆ! Listamenn tala hér um lög sem voru samin sérstaklega fyrir bíómyndir. Það er nú bara þannig.
Listamenn
Tónlistarmennirnir Valdimar Guðmundsson og Örn Eldjárn búa til sitt hvorn topp 10 listann yfir alls konar hluti, hugtök og fyrirbæri og ræða um þá sín á milli.
- No. of episodes: 61
- Latest episode: 2022-12-31
- Society & Culture